-
Jeremía 25:15Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
15 Jehóva Guð Ísraels sagði við mig: „Taktu þennan bikar með reiðivíni sem ég rétti þér og láttu allar þjóðirnar sem ég sendi þig til drekka það.
-
-
Esekíel 29:2Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
2 „Mannssonur, snúðu þér að faraó Egyptalandskonungi og spáðu gegn honum og öllu Egyptalandi.+
-
-
Esekíel 32:2Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
2 „Mannssonur, syngdu sorgarljóð um faraó Egyptalandskonung og segðu við hann:
‚Þú varst eins og sterkt ungljón meðal þjóðanna
en þaggað var niður í þér.
Þú varst eins og sæskrímsli+ og braust um í ám þínum,
þú gruggaðir vatnið með fótunum og mengaðir árnar.‘
-