-
Esekíel 32:2Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
2 „Mannssonur, syngdu sorgarljóð um faraó Egyptalandskonung og segðu við hann:
‚Þú varst eins og sterkt ungljón meðal þjóðanna
en þaggað var niður í þér.
Þú varst eins og sæskrímsli+ og braust um í ám þínum,
þú gruggaðir vatnið með fótunum og mengaðir árnar.‘
-