Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • Esekíel 29:3
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 3 Segðu: ‚Þetta segir alvaldur Drottinn Jehóva:

      „Ég held gegn þér, faraó konungur Egyptalands,+

      sæskrímslinu mikla sem liggur í kvíslum Nílar+

      og segir: ‚Níl,* fljótið mitt, tilheyrir mér.

      Ég gerði hana handa sjálfum mér.‘+

  • Esekíel 32:2
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 2 „Mannssonur, syngdu sorgarljóð um faraó Egyptalandskonung og segðu við hann:

      ‚Þú varst eins og sterkt ungljón meðal þjóðanna

      en þaggað var niður í þér.

      Þú varst eins og sæskrímsli+ og braust um í ám þínum,

      þú gruggaðir vatnið með fótunum og mengaðir árnar.‘

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila