1. Mósebók 37:25 Biblían – Nýheimsþýðingin 25 Þeir settust nú niður til að fá sér að borða. Þá komu þeir auga á hóp af Ísmaelítum+ sem voru að koma frá Gíleað. Úlfaldar þeirra voru klyfjaðir sólrósarkvoðu, balsami og kvoðuríkum berki.+ Þeir voru á leið til Egyptalands. Jeremía 8:22 Biblían – Nýheimsþýðingin 22 Er ekkert balsam* í Gíleað?+ Er enginn læknir þar?+ Af hverju er dóttirin, þjóð mín, ekki orðin heil heilsu?+
25 Þeir settust nú niður til að fá sér að borða. Þá komu þeir auga á hóp af Ísmaelítum+ sem voru að koma frá Gíleað. Úlfaldar þeirra voru klyfjaðir sólrósarkvoðu, balsami og kvoðuríkum berki.+ Þeir voru á leið til Egyptalands.
22 Er ekkert balsam* í Gíleað?+ Er enginn læknir þar?+ Af hverju er dóttirin, þjóð mín, ekki orðin heil heilsu?+