Esekíel 29:3 Biblían – Nýheimsþýðingin 3 Segðu: ‚Þetta segir alvaldur Drottinn Jehóva: „Ég held gegn þér, faraó konungur Egyptalands,+sæskrímslinu mikla sem liggur í kvíslum Nílar+og segir: ‚Níl,* fljótið mitt, tilheyrir mér. Ég gerði hana handa sjálfum mér.‘+
3 Segðu: ‚Þetta segir alvaldur Drottinn Jehóva: „Ég held gegn þér, faraó konungur Egyptalands,+sæskrímslinu mikla sem liggur í kvíslum Nílar+og segir: ‚Níl,* fljótið mitt, tilheyrir mér. Ég gerði hana handa sjálfum mér.‘+