Jeremía 25:12 Biblían – Nýheimsþýðingin 12 ‚En þegar 70 ár eru liðin+ dreg ég Babýlonarkonung og þjóð hans til ábyrgðar* fyrir synd þeirra,‘+ segir Jehóva, ‚og ég geri land Kaldea að mannlausri auðn um alla eilífð.+ Jeremía 25:14 Biblían – Nýheimsþýðingin 14 Margar þjóðir og voldugir konungar+ munu gera þá að þrælum+ og ég mun gjalda þeim fyrir breytni þeirra og verk handa þeirra.‘“+ Jeremía 50:15 Biblían – Nýheimsþýðingin 15 Rekið upp heróp gegn henni úr öllum áttum. Hún hefur gefist upp.* Súlur hennar eru fallnar, múrar hennar rifnir niður,+því að þetta er hefnd Jehóva.+ Hefnið ykkar á henni. Farið með hana eins og hún hefur farið með aðra.+
12 ‚En þegar 70 ár eru liðin+ dreg ég Babýlonarkonung og þjóð hans til ábyrgðar* fyrir synd þeirra,‘+ segir Jehóva, ‚og ég geri land Kaldea að mannlausri auðn um alla eilífð.+
14 Margar þjóðir og voldugir konungar+ munu gera þá að þrælum+ og ég mun gjalda þeim fyrir breytni þeirra og verk handa þeirra.‘“+
15 Rekið upp heróp gegn henni úr öllum áttum. Hún hefur gefist upp.* Súlur hennar eru fallnar, múrar hennar rifnir niður,+því að þetta er hefnd Jehóva.+ Hefnið ykkar á henni. Farið með hana eins og hún hefur farið með aðra.+