5. Mósebók 28:30 Biblían – Nýheimsþýðingin 30 Þú trúlofast konu en annar maður nauðgar henni. Þú byggir hús en færð ekki að búa í því.+ Þú plantar víngarð en færð ekki að njóta ávaxtarins.+ Jeremía 8:10 Biblían – Nýheimsþýðingin 10 Þess vegna gef ég öðrum mönnum eiginkonur þeirraog akra þeirra fæ ég í hendur nýjum eigendum+því að allir afla sér rangfengins gróða, jafnt háir sem lágir,+allir svíkja og pretta, jafnt spámenn sem prestar.+ Harmljóðin 5:11 Biblían – Nýheimsþýðingin 11 Þeir hafa svívirt* eiginkonurnar í Síon, meyjarnar í borgum Júda.+ Sefanía 1:13 Biblían – Nýheimsþýðingin 13 Auðæfum þeirra verður rænt og hús þeirra lögð í rúst.+ Þeir munu byggja hús en ekki búa í þeim,planta víngarða en ekki drekka vínið frá þeim.+
30 Þú trúlofast konu en annar maður nauðgar henni. Þú byggir hús en færð ekki að búa í því.+ Þú plantar víngarð en færð ekki að njóta ávaxtarins.+
10 Þess vegna gef ég öðrum mönnum eiginkonur þeirraog akra þeirra fæ ég í hendur nýjum eigendum+því að allir afla sér rangfengins gróða, jafnt háir sem lágir,+allir svíkja og pretta, jafnt spámenn sem prestar.+
13 Auðæfum þeirra verður rænt og hús þeirra lögð í rúst.+ Þeir munu byggja hús en ekki búa í þeim,planta víngarða en ekki drekka vínið frá þeim.+