Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • Jeremía 4:19, 20
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 19 Ég er þjáður,* ég er þjáður!

      Sársauki nístir hjarta mitt.

      Hjartað hamast í brjósti mér.

      Ég get ekki þagað

      því að ég hef heyrt hornaþytinn,

      herblásturinn.*+

      20 Fréttir berast af hörmungum á hörmungar ofan

      því að allt landið hefur verið lagt í rúst.

      Tjöldum mínum verður eytt skyndilega,

      tjalddúkum mínum á augabragði.+

  • Jeremía 14:17
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 17 Segðu við þá:

      ‚Augu mín skulu flóa í tárum dag og nótt, linnulaust,+

      því að meyjan, dóttir þjóðar minnar, hefur orðið fyrir þungu höggi+

      og hlotið alvarlega áverka.

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila