19 Ég er þjáður, ég er þjáður!
Sársauki nístir hjarta mitt.
Hjartað hamast í brjósti mér.
Ég get ekki þagað
því að ég hef heyrt hornaþytinn,
herblásturinn.+
20 Fréttir berast af hörmungum á hörmungar ofan
því að allt landið hefur verið lagt í rúst.
Tjöldum mínum verður eytt skyndilega,
tjalddúkum mínum á augabragði.+