1. Konungabók 10:22 Biblían – Nýheimsþýðingin 22 enda átti konungur fjölda Tarsisskipa+ úti á hafi sem sigldu með skipum Hírams. Þriðja hvert ár komu Tarsisskipin hlaðin silfri og gulli, fílabeini,+ öpum og páfuglum.
22 enda átti konungur fjölda Tarsisskipa+ úti á hafi sem sigldu með skipum Hírams. Þriðja hvert ár komu Tarsisskipin hlaðin silfri og gulli, fílabeini,+ öpum og páfuglum.