3. Mósebók 26:19 Biblían – Nýheimsþýðingin 19 Ég brýt niður hroka ykkar og þrjósku og geri himininn yfir ykkur eins og járn+ og jörðina eins og kopar. Sefanía 3:11 Biblían – Nýheimsþýðingin 11 Þann dag þarftu ekki að skammast þínfyrir öll verk þín þegar þú gerðir uppreisn gegn mér+því að þá mun ég fjarlægja hrokafulla gortara sem eru hjá þér. Þú verður aldrei aftur hrokafull á heilögu fjalli mínu.+
19 Ég brýt niður hroka ykkar og þrjósku og geri himininn yfir ykkur eins og járn+ og jörðina eins og kopar.
11 Þann dag þarftu ekki að skammast þínfyrir öll verk þín þegar þú gerðir uppreisn gegn mér+því að þá mun ég fjarlægja hrokafulla gortara sem eru hjá þér. Þú verður aldrei aftur hrokafull á heilögu fjalli mínu.+