-
Jeremía 12:4Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
4 Hve lengi á landið að visna
og gróður merkurinnar að skrælna?+
Skepnur og fuglar eru á bak og burt
vegna illsku þeirra sem búa þar.
Þeir segja: „Hann sér ekki hvað verður um okkur.“
-
-
Jóel 1:18Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
18 Meira að segja skepnurnar stynja!
Nautahjarðirnar ráfa örvinglaðar um því að þær hafa engan haga!
Og sauðahjarðirnar þjást.
-