-
Jeremía 2:23Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
23 Hvernig geturðu sagt: ‚Ég hef ekki óhreinkað mig.
Ég hef ekki fylgt Baölunum‘?
Hugleiddu hvernig þú hefur hagað þér í dalnum,
hugsaðu um hvað þú hefur gert.
Þú ert eins og ung og spretthörð úlfaldahryssa
sem hleypur stefnulaust hingað og þangað.
-