Hósea 8:13 Biblían – Nýheimsþýðingin 13 Hann færir mér sláturfórnir og borðar kjötiðen ég, Jehóva, hef enga ánægju af þeim.+ Nú minnist ég afbrota hans og refsa honum fyrir syndir hans.+ Hann hefur snúið aftur* til Egyptalands.+
13 Hann færir mér sláturfórnir og borðar kjötiðen ég, Jehóva, hef enga ánægju af þeim.+ Nú minnist ég afbrota hans og refsa honum fyrir syndir hans.+ Hann hefur snúið aftur* til Egyptalands.+