Jeremía 7:16 Biblían – Nýheimsþýðingin 16 Þú skalt ekki biðja fyrir þessu fólki. Þú skalt hvorki hrópa, biðjast fyrir né sárbæna mig þeirra vegna+ því að ég mun ekki hlusta á þig.+ Jeremía 11:14 Biblían – Nýheimsþýðingin 14 Þú* skalt ekki biðja fyrir þessu fólki. Þú skalt hvorki hrópa né biðjast fyrir þeirra vegna+ því að ég mun ekki hlusta þegar þeir kalla til mín í neyð sinni.
16 Þú skalt ekki biðja fyrir þessu fólki. Þú skalt hvorki hrópa, biðjast fyrir né sárbæna mig þeirra vegna+ því að ég mun ekki hlusta á þig.+
14 Þú* skalt ekki biðja fyrir þessu fólki. Þú skalt hvorki hrópa né biðjast fyrir þeirra vegna+ því að ég mun ekki hlusta þegar þeir kalla til mín í neyð sinni.