Jeremía 9:16 Biblían – Nýheimsþýðingin 16 Ég tvístra þeim meðal þjóða sem hvorki þeir né feður þeirra þekktu+ og sendi sverð á eftir þeim þar til ég hef útrýmt þeim.‘+ Esekíel 5:12 Biblían – Nýheimsþýðingin 12 Þriðjungur íbúa þinna verður drepsótt* að bráð eða deyr úr hungri. Þriðjungur fellur fyrir sverði allt í kringum þig.+ Síðasta þriðjungnum tvístra ég í allar áttir og elti hann með sverð á lofti.+
16 Ég tvístra þeim meðal þjóða sem hvorki þeir né feður þeirra þekktu+ og sendi sverð á eftir þeim þar til ég hef útrýmt þeim.‘+
12 Þriðjungur íbúa þinna verður drepsótt* að bráð eða deyr úr hungri. Þriðjungur fellur fyrir sverði allt í kringum þig.+ Síðasta þriðjungnum tvístra ég í allar áttir og elti hann með sverð á lofti.+