43 Hann bjargaði þeim mörgum sinnum+
en þeir gerðu uppreisn og óhlýðnuðust+
og voru niðurlægðir fyrir brot sín.+
44 En hann sá neyð þeirra+
og heyrði þá hrópa á hjálp.+
45 Þeirra vegna minntist hann sáttmála síns
og í tryggum kærleika sínum fann hann til með þeim.+