Jesaja 30:2 Biblían – Nýheimsþýðingin 2 Þeir fara niður til Egyptalands+ án samráðs við mig+til að leita verndar hjá faraóog leita skjóls í skugga Egyptalands! Jesaja 31:1 Biblían – Nýheimsþýðingin 31 Illa fer fyrir þeim sem fara til Egyptalands að leita hjálpar,+sem reiða sig á hesta,+sem treysta á hervagna þar sem þeir eru margirog á stríðshesta* þar sem þeir eru sterkir,en horfa ekki til Hins heilaga Ísraelsog leita ekki til Jehóva. Harmljóðin 5:6 Biblían – Nýheimsþýðingin 6 Við réttum út höndina til Egyptalands+ og Assýríu+ til að fá brauð að borða. Esekíel 16:26 Biblían – Nýheimsþýðingin 26 Þú stundaðir vændi með sonum Egyptalands,+ lostafullum* nágrönnum þínum, og þú misbauðst mér með endalausu vændi þínu. Esekíel 17:15 Biblían – Nýheimsþýðingin 15 En konungurinn gerði að lokum uppreisn gegn honum+ og sendi menn til Egyptalands til að útvega hesta+ og mikið herlið.+ Tekst honum vel til? Getur sá sem gerir slíkt sloppið við refsingu? Getur hann rofið sáttmálann og komist upp með það?‘+
2 Þeir fara niður til Egyptalands+ án samráðs við mig+til að leita verndar hjá faraóog leita skjóls í skugga Egyptalands!
31 Illa fer fyrir þeim sem fara til Egyptalands að leita hjálpar,+sem reiða sig á hesta,+sem treysta á hervagna þar sem þeir eru margirog á stríðshesta* þar sem þeir eru sterkir,en horfa ekki til Hins heilaga Ísraelsog leita ekki til Jehóva.
26 Þú stundaðir vændi með sonum Egyptalands,+ lostafullum* nágrönnum þínum, og þú misbauðst mér með endalausu vændi þínu.
15 En konungurinn gerði að lokum uppreisn gegn honum+ og sendi menn til Egyptalands til að útvega hesta+ og mikið herlið.+ Tekst honum vel til? Getur sá sem gerir slíkt sloppið við refsingu? Getur hann rofið sáttmálann og komist upp með það?‘+