6 ef þið kúgið ekki útlendinga sem búa á meðal ykkar, munaðarlausa og ekkjur,+ ef þið úthellið ekki saklausu blóði á þessum stað og ef þið fylgið ekki öðrum guðum ykkur til tjóns+ 7 þá leyfi ég ykkur að búa áfram á þessum stað, í landinu sem ég gaf forfeðrum ykkar til eignar um alla eilífð.“‘“