-
Jeremía 49:1, 2Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
49 Um Ammóníta.+ Jehóva segir:
„Á Ísrael enga syni?
Á hann engan erfingja?
Hvers vegna hefur Malkam*+ lagt undir sig landsvæði Gaðs?+
Og hvers vegna býr þjóð hans í borgum Ísraels?“
Hún verður að yfirgefinni grjóthrúgu
og bæirnir umhverfis hana* verða brenndir.‘
‚Og Ísrael endurheimtir landið sem þeir tóku af honum,‘+ segir Jehóva.
-