Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • Jesaja 23:4
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    •  4 Hvílík skömm, Sídon, þú virkið við hafið,

      því að hafið hefur sagt:

      „Ég hef ekki haft fæðingarhríðir né eignast barn

      og ekki heldur alið upp syni eða dætur.“*+

  • Esekíel 28:21
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 21 „Mannssonur, snúðu þér í átt að Sídon+ og spáðu gegn henni.

  • Jóel 3:4
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    •  4 Og hvað hafið þið á móti mér,

      Týrus og Sídon og öll héruð Filisteu?

      Eruð þið að hefna einhvers sem ég hef gert?

      Ef þið eruð að hefna ykkar

      læt ég það koma ykkur í koll, skjótt og skyndilega.+

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila