-
Jesaja 23:4Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
4 Hvílík skömm, Sídon, þú virkið við hafið,
því að hafið hefur sagt:
-
-
Esekíel 28:21Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
21 „Mannssonur, snúðu þér í átt að Sídon+ og spáðu gegn henni.
-
-
Jóel 3:4Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
4 Og hvað hafið þið á móti mér,
Týrus og Sídon og öll héruð Filisteu?
Eruð þið að hefna einhvers sem ég hef gert?
Ef þið eruð að hefna ykkar
læt ég það koma ykkur í koll, skjótt og skyndilega.+
-