-
Jeremía 27:11Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
11 En þeirri þjóð sem beygir háls sinn undir ok Babýlonarkonungs og þjónar honum leyfi ég að vera um kyrrt* í landi sínu,‘ segir Jehóva, ‚til að rækta það og búa í því.‘“‘“
-
-
Jeremía 38:17Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
17 Jeremía sagði þá við Sedekía: „Jehóva, Guð hersveitanna, Guð Ísraels, segir: ‚Ef þú gefst upp fyrir höfðingjum Babýlonarkonungs heldurðu lífi og þessi borg verður ekki brennd til grunna. Bæði þér og heimilisfólki þínu verður þyrmt.+
-