Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • 2. Konungabók 25:13, 14
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 13 Kaldearnir brutu koparsúlurnar+ í húsi Jehóva og einnig vagnana+ og koparhafið+ sem voru í húsi Jehóva og fluttu koparinn til Babýlonar.+ 14 Þeir tóku líka föturnar, skóflurnar, skarklippurnar, bikarana og öll koparáhöldin sem voru notuð við þjónustuna í musterinu.

  • 2. Kroníkubók 36:18
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 18 Hann flutti allt með sér til Babýlonar – öll áhöldin í húsi hins sanna Guðs, stór og smá, fjársjóðina í húsi Jehóva og fjársjóði konungs og höfðingja hans.+

  • Jeremía 52:17, 18
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 17 Kaldearnir brutu koparsúlurnar+ í húsi Jehóva og einnig vagnana+ og koparhafið+ sem voru í húsi Jehóva og fluttu allan koparinn til Babýlonar.+ 18 Þeir tóku líka föturnar, skóflurnar, skarklippurnar, skálarnar,+ bikarana+ og öll koparáhöldin sem voru notuð við þjónustuna í musterinu.

  • Daníel 5:3
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 3 Gullílátin, sem höfðu verið tekin úr helgidóminum í húsi Guðs í Jerúsalem, voru þá sótt og konungurinn, tignarmenn hans, hjákonur og óæðri eiginkonur drukku úr þeim.

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila