2 Konungur kallaði þá Gíbeonítana+ fyrir sig og talaði við þá. (Gíbeonítar voru ekki Ísraelsmenn heldur Amorítar+ sem urðu eftir í landinu. Ísraelsmenn höfðu unnið þeim þann eið að þyrma þeim+ en Sál hafði reynt að útrýma þeim í ákafa sínum til að vernda Ísraelsmenn og Júdamenn.)