-
Jobsbók 39:14–16Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
14 Hún skilur egg sín eftir á jörðinni
og heldur þeim heitum í sandinum.
15 Hún hugsar ekki út í að fótur gæti brotið þau
eða villt dýr troðið á þeim.
16 Hún er hörð við unga sína eins og hún eigi þá ekki,+
hún óttast ekki að erfiði sitt sé til einskis
-