-
Harmljóðin 2:11, 12Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
11 Augu mín eru örmagna af gráti.+
Það ólgar innra með mér.*
Lifrinni er úthellt á jörðina vegna þess að dóttirin,* þjóð mín, er fallin,+
vegna þess að börn og ungbörn hníga niður á torgum borgarinnar.+
ל [lamed]
12 Þau þráspyrja mæður sínar: „Hvar er korn og vín?“+
og hníga niður eins og særðir menn á torgum borgarinnar.
Líf þeirra fjarar út í fangi mæðra þeirra.
-