24 Þá lét Jehóva rigna eldi og brennisteini yfir Sódómu og Gómorru. Það kom frá Jehóva af himni.+25 Hann þurrkaði út þessar borgir og gereyddi allt sléttlendið ásamt öllum íbúum borganna og gróðri jarðar.+
12 Þú stóðst við orð þín sem þú talaðir gegn okkur+ og valdhöfum okkar sem ríktu yfir okkur* með því að leiða yfir okkur miklar hörmungar. Hvergi undir himninum hefur átt sér stað slík ógæfa eins og sú sem varð í Jerúsalem.+