Opinberunarbókin 14:19 Biblían – Nýheimsþýðingin 19 Engillinn beitti sigðinni á jörðina, safnaði vínviði jarðarinnar og kastaði honum í vínpressuna miklu sem táknar reiði Guðs.+ Opinberunarbókin 19:15 Biblían – Nýheimsþýðingin 15 Út af munni hans gengur langt og beitt sverð+ til að höggva þjóðirnar með og hann mun ríkja yfir þeim* með járnstaf.+ Hann treður vínpressu heiftarreiði Guðs hins almáttuga.+
19 Engillinn beitti sigðinni á jörðina, safnaði vínviði jarðarinnar og kastaði honum í vínpressuna miklu sem táknar reiði Guðs.+
15 Út af munni hans gengur langt og beitt sverð+ til að höggva þjóðirnar með og hann mun ríkja yfir þeim* með járnstaf.+ Hann treður vínpressu heiftarreiði Guðs hins almáttuga.+