-
Jeremía 4:30Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
30 Hvað ætlarðu að gera nú þegar þú hefur verið svipt öllu?
Þú varst vön að klæðast skarlati,
skreyta þig með skartgripum úr gulli
og nota svartan farða* til að augun virtust stærri.
-
-
Esekíel 16:37Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
37 Þess vegna safna ég saman öllum ástmönnum þínum sem þú hefur veitt unað, bæði þeim sem þú elskaðir og þeim sem þú hataðir. Ég safna þeim saman á móti þér úr öllum áttum og afhjúpa nekt þína fyrir þeim. Þeir munu sjá þig allsnakta.+
-