-
Esekíel 25:6, 7Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
6 „Alvaldur Drottinn Jehóva segir: ‚Þar sem þú klappaðir saman höndum,+ stappaðir niður fótum og hlakkaðir yfir Ísraelslandi fullur fyrirlitningar+ 7 rétti ég út höndina gegn þér og gef þig þjóðunum að herfangi. Ég uppræti þig meðal þjóðanna og afmái þig sem land.+ Ég útrými þér og þú kemst að raun um að ég er Jehóva.‘
-