1. Mósebók 32:3 Biblían – Nýheimsþýðingin 3 Jakob sendi menn á undan sér með boð til Esaú bróður síns í Seírlandi,+ einnig kallað Edóm,+ 5. Mósebók 2:5 Biblían – Nýheimsþýðingin 5 Stofnið ekki til ófriðar við þá* því að ég gef ykkur ekkert af landi þeirra, ekki svo mikið sem þverfet. Ég hef gefið Esaú Seírfjöll til eignar.+
5 Stofnið ekki til ófriðar við þá* því að ég gef ykkur ekkert af landi þeirra, ekki svo mikið sem þverfet. Ég hef gefið Esaú Seírfjöll til eignar.+