1. Mósebók 27:41 Biblían – Nýheimsþýðingin 41 Esaú hataði Jakob vegna blessunarinnar sem faðir hans hafði veitt honum+ og hugsaði með sér: „Það styttist í að faðir minn verði syrgður.+ Þá ætla ég að drepa Jakob bróður minn.“ Amos 1:11 Biblían – Nýheimsþýðingin 11 Þetta segir Jehóva: ‚Vegna þriggja, já, fjögurra glæpa Edóms+ dreg ég dóm minn ekki til baka. Hann elti bróður sinn með sverði+og sýndi enga miskunn. Í heift sinni rífur hann þá vægðarlaust sundur,hann er þeim ævinlega reiður.+
41 Esaú hataði Jakob vegna blessunarinnar sem faðir hans hafði veitt honum+ og hugsaði með sér: „Það styttist í að faðir minn verði syrgður.+ Þá ætla ég að drepa Jakob bróður minn.“
11 Þetta segir Jehóva: ‚Vegna þriggja, já, fjögurra glæpa Edóms+ dreg ég dóm minn ekki til baka. Hann elti bróður sinn með sverði+og sýndi enga miskunn. Í heift sinni rífur hann þá vægðarlaust sundur,hann er þeim ævinlega reiður.+