Esekíel 36:5 Biblían – Nýheimsþýðingin 5 ‚Í brennandi ákafa mínum,‘+ segir alvaldur Drottinn Jehóva, ‚tala ég gegn þeim sem eftir eru af þjóðunum og gegn öllum Edóm, þeim sem hafa með fögnuði og fyrirlitningu+ eignað sér land mitt til að ræna það og slá eign sinni á beitilöndin.‘“‘+ Óbadía 13 Biblían – Nýheimsþýðingin 13 Hvernig gastu farið inn um hlið þjóðar minnar á hörmungadegi hennar?+ Hvernig gastu hlakkað yfir ógæfu hans á hörmungadegi hans? Og hvernig gastu látið greipar sópa um auðæfi hans á hörmungadegi hans?+
5 ‚Í brennandi ákafa mínum,‘+ segir alvaldur Drottinn Jehóva, ‚tala ég gegn þeim sem eftir eru af þjóðunum og gegn öllum Edóm, þeim sem hafa með fögnuði og fyrirlitningu+ eignað sér land mitt til að ræna það og slá eign sinni á beitilöndin.‘“‘+
13 Hvernig gastu farið inn um hlið þjóðar minnar á hörmungadegi hennar?+ Hvernig gastu hlakkað yfir ógæfu hans á hörmungadegi hans? Og hvernig gastu látið greipar sópa um auðæfi hans á hörmungadegi hans?+