Amos 1:11 Biblían – Nýheimsþýðingin 11 Þetta segir Jehóva: ‚Vegna þriggja, já, fjögurra glæpa Edóms+ dreg ég dóm minn ekki til baka. Hann elti bróður sinn með sverði+og sýndi enga miskunn. Í heift sinni rífur hann þá vægðarlaust sundur,hann er þeim ævinlega reiður.+
11 Þetta segir Jehóva: ‚Vegna þriggja, já, fjögurra glæpa Edóms+ dreg ég dóm minn ekki til baka. Hann elti bróður sinn með sverði+og sýndi enga miskunn. Í heift sinni rífur hann þá vægðarlaust sundur,hann er þeim ævinlega reiður.+