-
Esekíel 40:10Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
10 Þrjár varðstúkur voru hvorum megin í austurhliðinu, allar jafn stórar. Hliðarstólparnir báðum megin voru líka jafnir að stærð.
-
-
Esekíel 43:1Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
43 Nú leiddi hann mig að hliðinu sem snýr í austur.+
-
-
Esekíel 46:1, 2Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
46 „Þetta segir alvaldur Drottinn Jehóva: ‚Hlið innri forgarðsins sem snýr í austur+ á að vera lokað+ virku dagana sex+ en á hvíldardeginum og tunglkomudeginum á að opna það. 2 Höfðinginn skal koma úr ytri forgarðinum inn um forsal hliðsins+ og nema staðar við dyrastafinn. Prestarnir færa brennifórn hans og samneytisfórnir og hann fellur fram við þröskuld hliðsins og fer síðan út. En það á ekki að loka hliðinu fyrr en um kvöldið.
-