-
Esekíel 40:20, 21Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
20 Á ytri forgarðinum var hlið sem sneri í norður og hann mældi lengd þess og breidd. 21 Í því voru þrjár varðstúkur hvorum megin. Hliðarstólparnir og forsalurinn voru jafn stórir og í hinu hliðinu. Hliðið var 50 álnir á lengd og 25 á breidd.
-