Esekíel 40:16 Biblían – Nýheimsþýðingin 16 Í varðstúkunum og á hliðarstólpunum báðum megin í hliðinu voru gluggar með víkkandi opi.+ Einnig voru gluggar báðum megin í forsölunum, og á hliðarstólpunum voru myndir af pálmatrjám.+
16 Í varðstúkunum og á hliðarstólpunum báðum megin í hliðinu voru gluggar með víkkandi opi.+ Einnig voru gluggar báðum megin í forsölunum, og á hliðarstólpunum voru myndir af pálmatrjám.+