-
1. Konungabók 6:6Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
6 Hliðarherbergin á neðstu hæðinni voru fimm álnir á breidd, á miðhæðinni sex álnir á breidd og á efstu hæðinni sjö álnir. Hann hafði reist veggina allt í kringum húsið í stöllum til að ekki þyrfti að festa burðarbita í þá.+
-
-
1. Konungabók 6:10Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
10 Hann reisti hliðarherbergin allt í kringum húsið.+ Þau voru öll fimm álnir á hæð og tengd við húsið með sedrusviði.
-