10 Andlit þeirra litu svona út: Allar fjórar voru með mannsandlit, hægra megin við það var ljónsandlit+ og vinstra megin nautsandlit+ og allar fjórar voru einnig með arnarandlit.+
7 Fyrsta lifandi veran líktist ljóni,+ önnur veran líktist ungnauti,+ andlit þriðju verunnar+ var eins og mannsandlit og fjórða veran+ var eins og örn á flugi.+