17 Mál voru tekin fyrir ofan dyrnar og í musterinu, bæði að innan og utan, og veggirnir voru mældir allan hringinn. 18 Þar voru útskornar myndir af kerúbum+ og pálmatrjám,+ eitt pálmatré milli hverra tveggja kerúba, og kerúbarnir voru allir með tvö andlit.