-
Esekíel 41:12Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
12 Byggingin að vestanverðu, sem lá að opna svæðinu, var 70 álnir á breidd og 90 á lengd. Veggirnir voru fimm álnir á þykkt allan hringinn.
-
-
Esekíel 41:15Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
15 Hann mældi lengd byggingarinnar við opna svæðið fyrir aftan musterið ásamt göngum hennar báðum megin. Hún var 100 álnir.
Hann mældi líka hið heilaga, hið allra helgasta+ og forsalinn sem sneri að forgarðinum
-