-
Esekíel 42:10, 11Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
10 Sunnan megin voru einnig matsalir fyrir innan steinvegginn að forgarðinum í austri. Þeir stóðu við opna svæðið og bygginguna.+ 11 Fyrir framan þá var gangvegur eins og við matsalina norðan megin.+ Matsalirnir voru jafn langir og breiðir og norðan megin. Þeir voru eins að gerð og útgangar voru með sama sniði.
-