Esekíel 40:5 Biblían – Nýheimsþýðingin 5 Ég sá að hringinn í kringum musterið* var múr. Maðurinn hélt á mælistiku sem var sex álnir á lengd (þverhönd var bætt við hverja alin).* Hann mældi múrinn og hann var ein mælistika á þykkt og ein á hæð.
5 Ég sá að hringinn í kringum musterið* var múr. Maðurinn hélt á mælistiku sem var sex álnir á lengd (þverhönd var bætt við hverja alin).* Hann mældi múrinn og hann var ein mælistika á þykkt og ein á hæð.