Esekíel 9:3 Biblían – Nýheimsþýðingin 3 Dýrð Guðs Ísraels+ hóf sig nú upp frá kerúbunum sem hún hafði verið yfir og færði sig að þröskuldi musterisins.+ Guð kallaði til mannsins í línklæðunum sem var með skriffærin við mjöðmina. Esekíel 11:23 Biblían – Nýheimsþýðingin 23 Dýrð Jehóva+ hóf sig þá upp frá borginni og staðnæmdist yfir fjallinu austan við hana.+
3 Dýrð Guðs Ísraels+ hóf sig nú upp frá kerúbunum sem hún hafði verið yfir og færði sig að þröskuldi musterisins.+ Guð kallaði til mannsins í línklæðunum sem var með skriffærin við mjöðmina.