Jesaja 6:3 Biblían – Nýheimsþýðingin 3 Þeir kölluðu hver til annars: „Heilagur, heilagur, heilagur er Jehóva hersveitanna.+ Öll jörðin er full af dýrð hans.“ Esekíel 10:4 Biblían – Nýheimsþýðingin 4 Dýrð Jehóva+ hóf sig upp frá kerúbunum og færði sig að þröskuldi musterisins. Skýið fyllti musterið smám saman+ og forgarðurinn fylltist björtum ljómanum af dýrð Jehóva.
3 Þeir kölluðu hver til annars: „Heilagur, heilagur, heilagur er Jehóva hersveitanna.+ Öll jörðin er full af dýrð hans.“
4 Dýrð Jehóva+ hóf sig upp frá kerúbunum og færði sig að þröskuldi musterisins. Skýið fyllti musterið smám saman+ og forgarðurinn fylltist björtum ljómanum af dýrð Jehóva.