17 Þá verður Jerúsalem kölluð hásæti Jehóva+ og öllum þjóðum verður safnað saman til að heiðra nafn Jehóva í Jerúsalem.+ Þær fylgja ekki framar sínu þrjóska og illa hjarta.“
26 Fyrir ofan helluna yfir höfðum þeirra var eitthvað sem leit út eins og safír.+ Það líktist hásæti+ og í hásætinu sat einhver sem var á að líta eins og maður.+