7 Ég geri heilagt nafn mitt þekkt meðal fólks míns, Ísraels, og ég leyfi ekki að heilagt nafn mitt verði vanhelgað framar. Þjóðirnar munu skilja að ég er Jehóva,+ Hinn heilagi í Ísrael.‘+
2 Þann dag,“ segir Jehóva hersveitanna, „afmái ég nöfn skurðgoðanna úr landinu+ og þeirra verður ekki minnst framar. Ég losa landið við spámennina+ og anda óhreinleikans.