23 Þeir óhreinka sig ekki framar á viðbjóðslegum skurðgoðum* sínum, andstyggilegum verkum og misgerðum.+ Ég frelsa þá frá öllum syndum sem þeir drýgðu í ótrúmennsku sinni og hreinsa þá. Þeir verða fólk mitt og ég verð Guð þeirra.+
16 Hvernig geta musteri Guðs og skurðgoð átt saman?+ Við erum musteri lifandi Guðs+ eins og Guð hefur sagt: „Ég mun búa meðal þeirra+ og ganga um meðal þeirra, ég verð Guð þeirra og þeir verða fólk mitt.“+