Esekíel 16:63 Biblían – Nýheimsþýðingin 63 Þegar ég friðþægi fyrir þig þrátt fyrir allt sem þú hefur gert+ rifjast upp fyrir þér hvernig þú hefur hegðað þér og þú verður svo skömmustuleg að þú opnar ekki munninn,‘+ segir alvaldur Drottinn Jehóva.“
63 Þegar ég friðþægi fyrir þig þrátt fyrir allt sem þú hefur gert+ rifjast upp fyrir þér hvernig þú hefur hegðað þér og þú verður svo skömmustuleg að þú opnar ekki munninn,‘+ segir alvaldur Drottinn Jehóva.“