-
3. Mósebók 8:18–21Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
18 Hann leiddi nú fram brennifórnarhrútinn, og Aron og synir hans lögðu hendur sínar á höfuð hrútsins.+ 19 Móse slátraði síðan hrútnum og sletti blóðinu á allar hliðar altarisins. 20 Hann hlutaði hrútinn sundur og brenndi hausinn, stykkin og mörinn á altarinu. 21 Hann þvoði garnirnar og skankana í vatni og brenndi allan hrútinn á altarinu. Þetta var brennifórn sem ljúfur* ilmur var af. Þetta var eldfórn handa Jehóva eins og Jehóva hafði gefið Móse fyrirmæli um.
-
-
Esekíel 45:19Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
19 Presturinn á að taka nokkuð af blóði syndafórnarinnar og bera það á dyrastaf musterisins,+ á fjögur horn stallsins í kringum altarið og á dyrastaf hliðsins að innri forgarðinum.
-