40 Alvaldur Drottinn Jehóva segir: ‚Á heilögu fjalli mínu, á háu fjalli í Ísrael,+ munu allir Ísraelsmenn, já, allir í landinu, þjóna mér.+ Þar mun ég gleðjast yfir ykkur og ég ætlast til að þið komið með framlög ykkar og frumgróðafórnir, allar heilagar gjafir ykkar.+