-
Esekíel 47:21, 22Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
21 „Þið skuluð skipta þessu landi á milli ykkar, milli hinna 12 ættkvísla Ísraels. 22 Skiptið því í erfðahluti milli ykkar og útlendinganna sem búa hjá ykkur og hafa eignast börn meðal ykkar. Þeir eiga að vera ykkur eins og innfæddir Ísraelsmenn. Þeir hljóta erfðaland ásamt ykkur meðal ættkvísla Ísraels.
-